Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, mun funda með þingflokksformönnum núna klukkan tíu um þinglokin. Enn hefur ekki náðst samkomulag um þau en fundað var um málið um helgina en án árangurs.
↧