Seðlabanki Íslands braut jafnréttislög þegar hann réð karlmann í starf sérfræðings í lánamálum ríkisins í stað konu. Þetta segir í nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
↧