Starfandi bæjarstjóri leystur frá störfum
Bæjarstjórn Akraness ákvað á lokuðum fundi sínum í gær að Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og settur bæjarstjóri verði tímabundið leystur frá vinnuskyldu þessa viku.
View ArticleVonast til að hægt verði að ákveða þinghlé fyrir dagslok
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, vonast eftir því að hægt verði að ákveða fyrir dagslok hvenær þingið fer í jólafrí.
View ArticleStaðan tekin fyrir endurskoðun kjarasamninga
Samninganefnd ASÍ og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittast á fundi í dag þar sem rætt verður um endurskoðun kjarasamninga.
View ArticleSeðlabankinn braut jafnréttislög
Seðlabanki Íslands braut jafnréttislög þegar hann réð karlmann í starf sérfræðings í lánamálum ríkisins í stað konu. Þetta segir í nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
View ArticleUmræðan um sykurskatt í skötulíki
"Þetta mál er í skötulíki, rétt eins og önnur mál sem tengjast bandorminum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
View ArticleFanginn sem flúði af Litla Hrauni enn ófundinn
Lögreglan á Selfossi, í samstarfi við lögregluembætti annarsstaðar á landinu hefur í gærkvöldi og í nótt unnið eftir vísbendingum um flótta fanga frá Litla Hrauni í gær, en án árangurs.
View ArticleÍbúar fjölbýlishúss flúðu undan eldi í kjallara hússins
Eldur kviknaði í ruslageymslu í kjallara fjögurra hæða fjölbýlishúss í Breiðholti upp úr miðnætti og barst reykur upp allan stigaganginn og inn í nokkrar íbúðir.
View ArticleMikill erill hjá sjúkraflutningamönnum fram á nótt
Óvenju mikill erill var hjá sjúkraflutningamönnum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og fram á nótt.
View ArticleTókst að kortleggja tilhugalíf hvítra hákarla
Vísindamönnum hefur tekist að kortleggja tilhugalíf hvítra hákarla og þar með skilja betur hvernig þetta hættulegasta rándýr heimsins hegðar sér.
View ArticleLögreglumaður kom að manninum sárum og blóðugum á Alþingi
Karlmaður á miðjum aldri reyndi að vinna sér mein inni á salerni í Alþingishúsinu um klukkan tíu í gærkvöldi og var hann fluttur á slysadeild, þar sem gert var að sárum hans og er hann ekki í lífshættu.
View ArticleÖlvaður á 122 kílómetra hraða
Átta ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi um helgina. Sá sem hraðast ók á Reykjanesbraut mældist á 122 kílómetra hraða. Hann var ölvaður undir stýri og var því...
View ArticleJón Bjarnason myndaði meirihluta með sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum
Jón Bjarnason, þingmaður VG og fyrrverandi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, myndaði í morgun meirihluta í utanríkismálanefnd með fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins þegar tillaga...
View ArticleYfir helmingur þjóðarinnar ætlar að borða hamborgarhrygg
Rúmlega helmingur þjóðarinnar ætlar að borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld, samkvæmt niðurstöðum könnunnar MMR.
View Article"Við förum yfir okkar verklagsreglur"
"Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins,“...
View ArticleÍslendingar lesa dagblöð á netinu mest allra Evrópuþjóða
Íslendingar lesa dagblöð á netinu mest allra þjóða í Evrópu. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Evrópusambandsins. Um 92% Litháa og 91% Eista nota vefinn til þess sama. Níutíu prósent Norðmanna nota...
View ArticleMetfjöldi stundar nám í heimilislækningum
Metfjöldi stundar nú sérnám í heimilislækningum á Íslandi. Í síðustu viku var undirritaður nýr samningur milli Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala um starfsnám fyrir sérnámslækna í...
View ArticleLeita að vitnum að líkamsárás um helgina
Karl um tvítugt varð fyrir líkamsárás við eða nálægt Bar 11 á Hverfisgötu 18 í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins 15. desember síðastliðinn.
View ArticleJúlíus Jónasson dæmdur til að greiða 28 milljónir
Júlíus Jónasson, handboltakempa og fyrrverandi starfsmaður í einabankaþjónustu Kaupþings, þarf að greiða þrotabúi bankans 28 milljónir króna vegna kaupa á bréfum í bankanum fyrir hrun.
View ArticleEitt þúsund gleraugu hafa safnast
Hátt í eitt þúsund gleraugu hafa borist í söfnun á vegum Prooptik í Kringlunni í dag. Gleraugun öðlast framhaldslíf hjá viðtakendum í Suður-Ameríku en þau munu renna til hjálparsamtakanna Vision for all.
View ArticleBiskup Íslands tísti fyrsta tístinu: Stefán Eiríksson einn af fyrstu...
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er kominn á Twitter. Hún skrifaði fyrstu færsluna í morgun. "Það er ánægjulegt að vera komin í samband við ykkur á Twitter. Guð gefi ykkur góðan dag og...
View Article