Íslendingar lesa dagblöð á netinu mest allra þjóða í Evrópu. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Evrópusambandsins. Um 92% Litháa og 91% Eista nota vefinn til þess sama. Níutíu prósent Norðmanna nota netið til þess að lesa blöð.
↧