Árni Múli Jónasson, lögfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, verður í efsta sæti á lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi, samkvæmt ákvörðun fjörutíu manna stjórnar Bjartrar framtíðar.
↧