Ungur maður sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás á Hverfisgötu aðfaranótt laugardags vill eftirlitsmyndavélar um allan miðbæ. Hann er fjórbrotinn í andliti og þurfti í aðgerð eftir að hafa verið sleginn í höfuðið af óþekktum árásarmanni.
↧