VerslunVeðrið gæti ekki verið betra fyrir Þorláksmessu, sagði Hörður Ágústsson í Maclandi við Klapparstíg, þegar haft var samband við hann í gær. Það er búið að vera mjög gaman síðustu dagana.
↧