Um 40 þúsund gestir í Smáralindinni og Kringlunni í gær
Nóg erum að vera hjá kaupmönnum í dag enda margir á síðasta snúning að kaupa inn jólagjafirnar. Í gær komu um fjörutíu þúsund gestir í Smáralindina í Kópavogi og sömu sögu er að segja í Kringlunni.
View ArticleJólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi
Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik.
View ArticleAldrei meira sæði í sunnlenskar ær
Sauðfjársæðingum hjá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands í Þorleifskoti í Laugardælum í Flóahreppi á þessari fengitíð er lokið. Hrútarnir fá nú kærkomið jólafrí enda hafa þeir verið undir miklu álagi...
View ArticleNýjar myndir af Matthíasi Mána
Lögreglan sendi í dag fjölmiðlum nýjar myndir af Matthíasi Mána Erlingssyni, strokufanga af Litla Hrauni, sem má sjá hér til hliðar.
View ArticleMatthías vissi að konan var á Flúðum
Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum.
View ArticleÓábyrg stjórnarandstaða
Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segir óábyrgt af stjórnarandstöðunni að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum. Skattalækkanir á taubleyjum og smokkum kosta ríkið um tíu...
View ArticleTófan bar sigur úr býtum
Smásagan Tófan eftir Júlíus Valsson lækni bar sigur úr býtum í jólasögusamkeppni Fréttablaðsins sem efnt var til í fyrsta sinn í ár. Yfir 250 sögur bárust í keppnina og hafði dómnefnd því úr nógu að moða.
View ArticleAllt of margt fólk í bænum
VerslunVeðrið gæti ekki verið betra fyrir Þorláksmessu, sagði Hörður Ágústsson í Maclandi við Klapparstíg, þegar haft var samband við hann í gær. Það er búið að vera mjög gaman síðustu dagana.
View ArticleBóksala fór hægt af stað
MenningEftir hæga byrjun virðist bóksala hafa verið lífleg síðustu tvær vikur, segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Mér skilst á stærri forlögunum að þau séu mjög...
View ArticleEkkert í vegi fyrir vinnslu á hákarli
matvæliMatvælastofnun sá ástæðu til að slá á áhyggjur matgæðinga á heimasíðu sinni og tekur af allan vafa um að þjóðlegar aðferðir við að vinna hákarl standa óhaggaðar þrátt fyrir breytingar á...
View ArticleHannes veitti ráðgjöf við söluna á ÍE
ViðskiptiHannes Smárason, fyrrum forstjóri FL Group og aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, veitti Íslenskri erfðagreiningu ráðgjöf við söluferli fyrirtækisins til bandaríska lyfja- og...
View ArticleLán frá Færeyingum endurgreitt
EfnahagsmálRíkissjóður Íslands endurgreiddi í síðustu viku lán sem færeyska ríkið veitti því íslenska í kjölfar bankahrunsins í október 2008. Um var að ræða lán upp á 300 milljónir danskra króna,...
View ArticleTvö sveitarfélög lækka útsvar
Skattamál Tvö íslensk sveitarfélög, Seltjarnarneskaupstaður og Grindavíkurbær, hafa ákveðið að lækka útsvarshlutfall á árinu 2013. Fjármálaráðuneytið hefur birt samantekt á útsvarshlutfalli...
View ArticleFacebook-lokanir á Nesinu og Reykjanesi
tækni Reykjanesbær og Seltjarnarnesbær eru meðal þeirra bæjarfélaga sem hafa lokað fyrir Facebook á tölvum bæjarstarfsmanna. Ekki hefur verið opið inn á síðuna í nokkur ár í bæjunum tveimur.
View ArticleÁtak við móttöku úrgangs
umhverfismál Umhverfisstofnun hefur að undanförnu unnið að því í samvinnu við hafnaryfirvöld að hafnir á landinu vinni áætlanir um móttöku og meðhöndlun úrgangs.
View Article"Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“
"Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi.
View ArticleMatthías Máni í einangrun í tvær vikur
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi.
View ArticleSkráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir.
View ArticleMögulegt að Vilborg Arna verði ekki ein um Jólin
Vilborg Arna Gissurardóttir, sem nú stefnir á Suðurpólinn, er á góðu skriði nú þegar landar hennar eru á lokametrum jólaundirbúningsins.
View ArticleMatthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt
"Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal.
View Article