EfnahagsmálRíkissjóður Íslands endurgreiddi í síðustu viku lán sem færeyska ríkið veitti því íslenska í kjölfar bankahrunsins í október 2008. Um var að ræða lán upp á 300 milljónir danskra króna, jafngildi 6,76 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi.
↧