Áramótabrenna í Mývatnssveit fellur niður vegna veðurs í kvöld og frestast fram á annað kvöld. Þá hefst hún klukkan 21:00 en þá fer einnig fram flugeldasýning björgunarsveitarinnar.
↧