Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er annar maður ársins hjá Stöð 2. Hún er fyrsti kvenbiskupinn í þúsund ára sögu kirkjunnar hér á landi, en 110 karlmenn hafa farið með þetta embætti á undan henni.
↧