Sumarliði Þorsteinsson freistar nú þess að verða fyrsti Íslendingurinn til að ferðast út í geim. Hann biðlar til vina og vandamanna um að skrifa undir áheitasöfnun svo að draumur hans geti ræst.
↧