"Ég vil tileinka þessi verðlaun öllum þeim sem komu fram í bókinni og sögðu sögu sína í henni. Mér finnst þeir eiga þessi verðlaun með mér," segir Árni Þorsteinsson. Hann hefur verið valinn Austfirðingur ársins 2012 af lesendum Austurfrétta.
↧