Björt framtíð er þriðji stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið og Stöð 2 og verður greint nánar frá í kvöldfréttum Stöðvar 2.
↧