Gæsluvarðhald yfir Pólverja sem handsamaður var á Flugstöð Leifs Eiríkssonar í byrjun mánaðarins með tvö kíló af amfetamíni í fórum sínum hefur verið framlengt.
↧