Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir það óvanalegt að formenn aðildarfélaga ASÍ hlutist til um innri mál annarra aðildarfélaga.
↧