Á móti lækkun kosningaaldurs
„Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs...
View ArticleSala lambakjöts jókst um 3,5 prósent
10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn.
View ArticleÓgnaði konu með eggvopni
Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni.
View ArticleHálkan heldur áfram að hrella landann
Hálkan mun líklega halda áfram að hrella landann að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í morgun.
View ArticleDregið hefur úr skjálftavirkni
Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun.
View ArticleMinnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð
Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar.
View Article„Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“
Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum.
View ArticlePassinn seinkar heimför Sunnu
Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag.
View ArticleSegir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni.
View ArticleTveir til viðbótar í gæsluvarðhald grunaðir um meiriháttar fíkniefnainnflutning
Tveir menn til viðbótar voru í lok síðustu viku úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp fyrr í mánuðinum.
View ArticleÚtilokar ekki að fara aftur á topp Everest: „Eitthvað á þessu svæði sem togar...
Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur.
View ArticleÁstand Sunnu fer versnandi dag frá degi
Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga.
View ArticleEkki leitað að Ríkharði í dag
Ekki er fyrirhuguð skipulögð leit að Ríkharði Péturssyni í dag en Ölfusá verður áfram vöktuð.
View ArticleValið stendur á milli Ingvars og Sólveigar
Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn.
View ArticleGylfi segist ekkert hafa að óttast
Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir...
View ArticleHR býður nemendum sálfræðiþjónustu
Þjónustan er veitt af sálfræðisviði HR í samstarfi við náms- og starfsráðgjöf háskólans.
View ArticleSkilorðsbundin fangelsisvist fyrir fjárdrátt úr starfsmannafélagi
Konan játaði sekt við aðalmeðferð málsins en hún var dæmd til að greiða starfsmannafélagi VHE á Austurlandi skaðabætur upp á 6,6 milljónir króna.
View ArticleÍsland og Færeyjar semja um fiskveiðimál
Um er að ræða gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld og kolmunna á árinu 2018.
View Article