Tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn á Suðurnesjum í gær, en sá hafði í fórum sínum talsvert magn af kannabisefnum. Lögregla var á leið í húsleit á heimili mannsins, að fengnum dómsúrskurði, en mætti honum fyrir utan húsnæðið.
↧