"Ég get ekki tjáð mig um einstök mál, en ef trúnaðargögn úr sakamáli berast Fangelsismálastofnun þá hefur það engin áhrif á vistun einstaklinga,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri, spurður út í aðbúnað Barkar Birgissonar og Annþórs Kristjáns...
↧