Snjóflóðahætta er á Austfjörðum en á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að töluvert nýsnævi hefur bæst ofan á gamla snjóinn sem var fyrir um helgina og hafa flóð fallið til fjalla.
↧