Það fór gleðistraumur um samfélagið í gær vegna tíðindanna um Icesave og það er vitað mál að jafn góðar og þýðingamiklar fréttir hafa góð áhrif út í viðskiptalífið og svo atvinnulífið. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
↧