Halldór Árni Sveinsson, fagstjóri fjölmiðladeildar Flensborgarskólans, hefur sett myndskeið inn á vefsvæðið Netsamfelag.is frá íbúafundinum í Grafarvogi í gær.
↧