Myndatökumaður segir fundargesti hafa sýnt mikinn dónaskap á íbúafundinum í gær. Íbúi í Grafarvogi sem var viðstaddur fundinn tekur í sama streng.
↧