Sannkallað síldarævintýri hefur ríkt í fjörunum við Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi í allan morgun, þar sem að minnstakosti 50 ungmenni úr Grundarfirði keppast við að tína dauða síld upp í kör, sem síðan verða flutt til Sandgerðis, þar sem síldinni verður...
↧