Unglingur í lyfjavímu ógnaði sjúkraliðum og lögreglumönnum
Útúrlyfjaður 16 ára unglingur ógnaði sjúkraflutningamönnum og lögreglumönnum með stórum eldhússhnífi, þegar þeir ætluðu að flytja hann á sjúrkahús í gærkvöldi, þar sem húsráðendur óttuðust um afdrif hans.
View ArticleGrunnskólabörn nýta sér síldina í Kolgrafarfirði
Um það bil 50 manns, aðallega börn úr grunnskólanum í Grundarfirði og úr Ungmennafélagi Grundarfjarðar, ætla strax í birtingu að fara að tína síld úr fjörunni í Kolgrafarfirði upp í kör.
View ArticleRæða flugsamgöngur til Kína
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins.
View ArticleKýrskýrt að FBI var hér í heimildarleysi
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fellst ekki á "varnir ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara“ í máli tengdu komu FBI hingað til landsins sumarið 2011. Þeir Ögmundur Jónasson hafi komið FBI úr...
View ArticleMikilvægt að rannsaka áhrif síldardauðans á fuglalíf
Heimamenn vinna í dag við að hreinsa upp síld sem hefur drepist í Kolgrafafirði. Mikilvægt er að bregðast hratt við því hreinsunin gengur best á meðan síldin er enn fersk.
View ArticleBörnin þéna vel á síldarævintýrinu í Kolgrafafirði
Sannkallað síldarævintýri hefur ríkt í fjörunum við Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi í allan morgun, þar sem að minnstakosti 50 ungmenni úr Grundarfirði keppast við að tína dauða síld upp í kör, sem síðan...
View ArticleÓk á bíl og kýldi í báðar bílrúðurnar
Ökumaður tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum í fyrradag, að hann hefði lent í umferðaróhappi. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar væri að stinga af í þeim orðum töluðum.
View ArticleFBI tók piltinn með sér til Washington
Maðurinn sem FBI yfirheyrði var fluttur af landi brott eftir að innanríkisráðuneytið tjáði fulltrúum alríkislögreglunnar um að þeir væru ekki velkomnir hér á landi. Hann var svo yfirheyrður í fjóra...
View ArticleVeittist að eiganda netkaffis og hótaði honum lífláti
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa veist að eiganda netkaffihúss þann 30. desember síðastliðinn, hótað honum lífláti og ofbeldi og krafið hann um 5000 krónur.
View ArticleÍ gæsluvarðhaldi til fimmtudags vegna Skagastrandarárásar
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað um gæsluvarðhald yfir tveimur ungum mönnum sem réðust inn til afa annars þeirra á Skagaströnd á sunnudag og gengu í skrokk á honum.
View ArticleÍslendingar sakaðir um mannréttindabrot vegna fangaflutninga
Íslendingar eru í hópi 54 ríkja sem heimiluðu bandarískum stjórnvöldum að fljúga með fanga um lofthelgi Íslands og/eða afnot af flugvöllum á Íslandi.
View ArticleBaráttan á Landspítalanum - "Maður er bara hissa"
"Ég vil ekki segja vonbrigði, en maður er bara hissa ef eitthvað er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Um 91 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu stofnanasamning sem kynntur var á Grand Hóteli...
View ArticleSegir FBI fulltrúa ekki hafa komið með sinni vitund eða vilja til íslands
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir í tilkynningu til fjölmiðla að fulltrúar alríkislögreglunnar hafi ekki verið staddir hér á landi með vilja eða vitundar hans sjálfs.
View ArticleEkki búið að ákveða hvort sýknudómi verði áfrýjað
Ríkissaksóknari hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort að sýknudómi yfir Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, verði áfrýjað til Hæstaréttar. Áfrýjunarfrestur í málinu rennur út 28. febrúar...
View ArticleKosningamál í Noregi gæti seinkað olíuleit við Jan Mayen
Deilur um hvort leyfa eigi olíuleit við Lófót og í Vesturál hafa blossað upp í Noregi eftir að stefnuskrárnefnd Verkamannaflokksins, flokks Jens Stoltenbergs forsætisráðherra, ákvað að leggja til við...
View ArticleBókanir fyrir ráðstefnur í Hörpu aukast um helming
Bókanir fyrir ráðstefnur árið 2013 eru um 55% meiri en þær voru á nýliðnu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hörpu en Harpa hefur tvö tekjusvið.
View Article"Maður spyr sig hvort þeir hafi eitthvað að fela“
"Já, við hvetjum neytendur til þess að vera vel á verði og íhuga það vandlega hvort það sé ástæða til þess að beina viðskiptum sínum annað en til aðila sem ekki treysta sér til þess að hleypa fulltrúm...
View ArticleFjör á Framadögum - Vísir fór í heimsókn
Nóg var um að vera í Háskólanum í Reykjavík í dag þar sem Framadagar fóru fram. Nóg var í boði, bæði popp og sælgæti, fyrir forvitna nemendur. Fyrirtæki víðsvegar um landið kynntu þá þjónustu sem þau...
View ArticleÁrni Páll krefst ekki ráðherrastóls
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki ætla að gera breytingar á ríkisstjórninni. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér segir hann þó að hann sé pólitískur talsmaður flokksins og...
View ArticleUmmælin dæma sig sjálf
"Þetta snýst ekki um að við séum að fela eitthvað. Við viljum bara að rétt verð komi fram. Þeir hafa ekki í einu né neinu sinnt athugasemdum sem við höfum gert. Það gildir væntanlega um aðra aðila,"...
View Article