"Ég vil ekki segja vonbrigði, en maður er bara hissa ef eitthvað er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Um 91 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu stofnanasamning sem kynntur var á Grand Hóteli í gærkvöldi.
↧