Flugvél Icelandair sem var á leið frá Seattle í Bandaríkjunum til Keflavíkur í gærkvöldi þurfti að nauðlenda í Edmonton í Kanada vegna bilunar í vélarbúnaði.
↧