Tveir karlmenn og fjögur börn sátu föst í tveimur jeppum við Skjaldbreið í alla nótt. Björgunarsveitarmaður segir litlu hafa munað að snjóbíll björgunarsveitarinnar festist á leið til björgunar.
↧