Loðnuskipið Víkingur er nú á leið til Vopnafjaðrar með 600 tonna farm, sem skipið fékk á Grímseyjarsundi í gær, en annars er nær allur flotinn við Suðurströndina.
↧