Lífsstíll er meðal annars ástæðan fyrir sykursýki í hundum og köttum. Dýrin fá insúlín og mataræði breytt. Eins og að annast langveikt barn, segir dýralæknir.
↧