Þingflokksformenn Samfylkingarinnar og Vinstri græna munu leggja fram dagskrártillögu á Alþingi um að tillaga Þórs Saari um vantraust á ríkisstjórnina verði tekin til umræðu og afgreiðslu í dag. Leita þarf afbrigða fyrir þessu.
↧