Formaður hverfisráðs Grímseyjar segir erfitt fyrir fjölskyldufólk að ferðast á milli lands og eyjar vegna síhækkandi fargjalda í flug og ferju. Þetta kemur fram í Bændablaðinu í dag.
↧