Slitastjórn Glitnis höfðar skaðabótamál gegn tveimur fyrrverandi starfsmönnum bankans. Sagðir hafa fært milljarða skuldbindingar frá stöndugum félögum yfir á gjaldþrota Stím og Gnúp. Sérstakur saksóknari rannsakar málið sem umboðssvik.
↧