Björt framtíð vill auka fjölbreytni í samfélaginu og breyta umræðunni um stjórnmál. Hegðun stjórnmálaflokka í kosningabaráttunni mun hafa áhrif á með hverjum flokkurinn vill starfa. Setur á oddinn að klára aðildarviðræður.
↧