Ökumaður sem tekinn var fyrir of hraðan akstur á Kringlumýrarbraut rétt eftir miðnætti í gær reyndist einnig vera undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og tekin voru sýni og skýrsla af honum.
↧