Reykjavíkurborg mun leigja húsnæði Kolaportsins af ríkinu og framleigja undir rekstur Kolaportsins. Rými þess verður stækkað og sjávarhlið hússins opnuð með gleri. Bílastæði færð upp á Tollhúsið og útimarkaði verður komið á í Tryggvagötu.
↧