Ólympíufari synti Guðlaugssund
Fjöldi fólks kom saman í Sundhöllinni í Vestmannaeyjum í gær til að synda svokallað Guðlaugssund. Synt er til heiðurs Guðlaugi Friðþórssyni, sem synti sex kílómetra til lands eftir að Hellisey sökk...
View ArticleRáðuneyti sendir mann til Davíðs
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að senda íslenskan lögfræðing til Tyrklands til að afla upplýsinga og hjálpa Davíð Erni Bjarnasyni, sem hefur verið fastur í fangelsi í Antalya síðan á föstudag....
View ArticleAlþingi ræði hnignun í lífríki Lagarfljóts
„Það er of snemmt að fara á límingunum,“ segir Jósef Valgarð Þorvaldsson, formaður Veiðifélags Lagarfljóts, sem bíður með fullyrðingar um ástand fljótsins þar til „gruggskýrslan“ um lífríki þess kemur...
View ArticleEldri sjónvörp þurfa stafræna móttakara
RÚV semur við Vodafone um stafræna sjónvarpsdreifingu (DVB-T). Hliðrænum (analog) útsendingum verður hætt á næsta ári. Gömlu loftnetin (greiðurnar) virka áfram ef bætt er við sérstöku móttökutæki.
View ArticleEigendur Lagarfljóts slegnir
Formaður Félags landeigenda við Lagarfljót segir slæm áhrif Kárahnjúkavirkjunar á lífríkið slík að hún hefði aldrei verið leyfð ef afleiðingarnar hefðu legið fyrir. Umhverfisráðherra sagði 2001 að...
View ArticleMyndavélar ekki á borði Persónuverndar
Settur forstjóri Persónuverndar segir matsatriði hvenær vöktun sé lögmæt. Öryggissjónarmið geti réttlætt notkun öryggismyndavéla í strætó en gæta verði meðalhófs.
View ArticleBorgin vill sjálf draga burt bíla utan stæða
Mikið er kvartað undan bílum sem lagt er ólöglega að sögn framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Borgin vill vald frá innanríkisráðuneytinu til að draga burt bíla því lögreglan annar ekki verkefnunum. Getur...
View ArticleBjuggumst við að krókna í myrkrinu
Þótt þær sætu með bilaðan síma í niðamyrkri, í bíl fullum af snjó eftir sjö veltur, höfðu Sandra Karen Skjóldal og Stefanía Eir Steinarsdóttir mestar áhyggjur af hundinum sem var horfinn úr aftursætinu.
View ArticleKolaportið stækkar og markaður úti við
Reykjavíkurborg mun leigja húsnæði Kolaportsins af ríkinu og framleigja undir rekstur Kolaportsins. Rými þess verður stækkað og sjávarhlið hússins opnuð með gleri. Bílastæði færð upp á Tollhúsið og...
View ArticleÁreitti ungan dreng í gufunni
Íslenskur karlmaður á fertugsaldri var handtekinn fyrir kynferðislega áreitni við ungan dreng í Sundmiðstöð Keflavíkur í síðustu viku. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu að sögn Víkurfrétta.
View Article"Skatturinn mun knésetja okkur“
Útgerðarfyrirtækið Ögurvík greiddi allan hagnað fyrirtækisins fyrir árið 2010 í veiðigjöld og 22 milljónum betur. Miðað við óbreyttar leikreglur verður fyrirtækið ekki rekið áfram, segir...
View ArticleStarfsfólk fær 4,3 milljarða
Starfsmenn Landsbankans munu eignast 1,9 prósenta hlut í bankanum miðað við stöðu svokallaðs skilyrts skuldabréfs í bókum hans. Miðað við innra virði hlutafjár Landsbankans er virði hlutarins 4,3...
View ArticleHvað á að gera við Hlemm?
Hlemmur hefur verið miðstöð almenningssamgangna í miðborginni í áratugi en hvað gerist nú þegar sú starfssemi flytur annað? Hlemmur heldur áfram að vera til - en hvers konar Hlemmur verður það?
View ArticleSkúli Magnússon: Dómarar þurfa að standa í lappirnar gagnvart ákæruvaldinu
"Það er verið að fjalla um málið eins og köttur sem fer í kringum heitan graut, því spurningin er hvort dómara geti staðið í lappirnar gagnvart rannsakanda opinbers máls,“ sagði Skúli Magnússon...
View ArticleMánaðarlangt fangelsi fyrir að skila ekki bifhjóli til Íslandsbanka
Karlmaður var dæmdur í eins mánaðar óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag en hann ákærður fyrir fjárdrátt og nytjastuld með því að hafa dregið að sér bifhjól af gerðinni Suzuki...
View Article"Söluferli Perlunnar eitt klúður frá upphafi"
Sjálfstæðismenn eru afar ósáttir með að fá ekki að sjá minnisblað sem þeir telja hafa að geyma mikilvægar upplýsingar kaup Reykjavíkurborgar á Perlunni.
View ArticleÓlafur Skúlason tekur við af Elsu
Ólafur G. Skúlason var kjörinn formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kjörtímabilið 2013-2015 með eins atkvæðis mun. Ólafur hlaut 29,86% atkvæða eða alls 565 atkvæði en Vigdís Hallgrímsdóttir...
View ArticleSýknaður af því að bera sig fyrir nágrannana
Karlmaður var sýknaður af kynferðisbroti í Hæstarétti Íslands í dag en hann hafði áður verið fundinn sekur fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
View ArticleÍ sjö ára fangelsi fyrir að ræna úrsmið
Hæstiréttur dæmdi í dag pólskan karlmann, Pawel Jerzy Podburaczynski, í sjö ára fangelsi fyrir að hafa ásamt öðrum mönnum ráðist með ofbeldi og hótunum á starfsfólk úra- og skartgripaverslunarinnar...
View ArticleReyndu að smygla 20 kílóum af amfetamíni til landsins
Þrír karlar voru í dag í héraðsdómi úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. mars í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, og er það gert á...
View Article