Davíð Örn Bjarnason, sem hefur verið í varðhaldi í Tyrklandi síðan á föstudag, hefur verið látinn laus. Unnusta hans segir hann mjög óttasleginn eftir fangelsisvistina. Davíð er í farbanni og óvíst er hvenær mál hans verður tekið fyrir.
↧