Ráðast þarf í stórátak til að efla löggæslu
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að víða á landsbyggðinni þyrftu fleiri lögreglumenn að vera á vakt.
View Article23 ára hreyfir sig jafn mikið og áttræður
Íslensk ungmenni hreyfa sig helmingi minna nú en fyrir átta árum samkvæmt frumniðurstöðum rannsóknar sem gerð var á lífsstíl barna og unglinga.
View Article„Hann er mjög hræddur“
Davíð Örn Bjarnason, sem hefur verið í varðhaldi í Tyrklandi síðan á föstudag, hefur verið látinn laus. Unnusta hans segir hann mjög óttasleginn eftir fangelsisvistina. Davíð er í farbanni og óvíst er...
View ArticleGríðarleg skemmdarverk unnin á sveitabæ
Búið var að aka dráttarvél inn í húsið og skjóta á það. Umsjónarkona óttast að einnig hafi verið ráðist að hrossum á beit.
View ArticleSorpbrennslu hætt á Húsavík
"Okkur þykir þetta auðvitað afsaplega leitt. En það er ódýrara að grafa holu og setja ofan í en að gera það með þessum hætti," segir Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri í Norðurþingi um endalok...
View ArticleJesus orðinn íslenskur ríkisborgari
Alþingi Íslendinga samþykkti í dag þingsályktunartillögu allsherjar- og menntamálanefndar um að veita fjórtán manns íslenskan ríkisborgararétt.
View ArticleÍslendingur og Lithái í gæsluvarðhald
Gæsluvarðhald yfir tveimur körlum á þrítugsaldri, Íslendingi og hinum Litháa, var í dag framlengt til 22. mars. Mennirnir eru grunaðir um aðild að smygli á kókaíni.
View ArticleKínverjar sammála Íslendingum um Miðleiðina
Kínverjar telja mögulegt að innan sjö ára, eða árið 2020, geti Miðleiðin yfir Norðurpólinn frá Kyrrahafi til Norður-Atlantshafsins orðið farvegur vöruflutninga frá Kína til Evrópu sem svari til 700...
View ArticleFramsóknarflokkurinn mælist stærstur
Framsóknarflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkurinn.
View ArticleLaxeldi í sjó verði stöðvað
Orri Vigfússon, helsti baráttumaður fyrir verndun villtra laxastofna, vill að stjórnvöld stöðvi nú þegar allt laxeldi í sjó. Hann óttast umhverfisslys.
View ArticleSegir Ólafíu hafa tekið þátt í ófrægingarherferð gegn sér
Stefán Einar Stefánsson, fráfarandi formaður VR, gekk rakleiðis út af fundi kjörstjórnar þegar úrslit formannskjörs voru ljós.
View ArticleLifrarbólga rakin til frosinna berja
Þrjátíu tilfelli af lifrarbólgu A hafa komið upp í Danmörku að undanförnu og er talað um faraldur. Rannsókn hefur leitt í ljós að uppruni smits getur verið frosin ber sem notuð hafa verið ósoðin í...
View ArticleVissi ekki um kaup Reykjavíkur á landi í Vatnsmýrinni
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vissi ekki um undirritun samningsins.
View ArticleFáðu já vinnur til verðlauna í Tallin
Hróður stuttmyndar um mörkin milli ofbeldis og kynlífs eykst enn frekar.
View ArticleKortavelta útlendinga 50% meiri
Greiðslukortavelta heimilanna var 10,2 prósentum meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst.
View ArticleFái fé til eftirlits með fjölmiðlum
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að Samkeppniseftirlitið fái auknar fjárheimildir til að sinna rannsóknum á eignarhaldi fjölmiðla. Þetta kemur fram í áliti meirihlutans á nýjum...
View ArticleNoti aðra ávexti til að forðast lifrarbólgu
Fjöldi Dana hefur á síðustu mánuðum greinst með lifrarbólgu A og leikur grunur á því að einstaklingarnir hafi smitast vegna neyslu á frosnum berjum.
View ArticleSameiginlegt forræði en engar barnabætur
Faðir fimm ára stúlku segir það jafnréttisbrot að barn geti einungis haft eitt lögheimili. Lögheimilisforeldri hefur heimild til að taka afgerandi ákvarðanir um daglegt líf barns þótt foreldrar fari...
View ArticleSmári leiðir Pírata í Suðurkjördæmi
Úrslit prófkjörs Pírata í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn. Fimm efstu sætin á framboðslistum Pírata skipa:
View Article