Þrjátíu tilfelli af lifrarbólgu A hafa komið upp í Danmörku að undanförnu og er talað um faraldur. Rannsókn hefur leitt í ljós að uppruni smits getur verið frosin ber sem notuð hafa verið ósoðin í drykki (smooties), eftirrétti og kökur.
↧