Fimmtán ára hestakona segir hestinn Skugga hafa lært að leggja saman og telja á nokkrum dögum. "Klárasti hestur sem ég hef komið nálægt,“ segir hún. Ákvað að prófa hvort Skuggi væri talnaglöggur eftir að hafa kennt honum spænska sporið.
↧