Alþingi bannar háa vexti á smálánum
Alþingi samþykkti lög um neytendalán í gær. Samanlagður kostnaður af vöxtum og innheimtu má aldrei verða meiri en 50% af lánsfjárhæð og upplýsingar til lánþega um kostnað og afborganir verða auknar....
View ArticleKenndi hestinum að leggja saman og telja
Fimmtán ára hestakona segir hestinn Skugga hafa lært að leggja saman og telja á nokkrum dögum. "Klárasti hestur sem ég hef komið nálægt,“ segir hún. Ákvað að prófa hvort Skuggi væri talnaglöggur eftir...
View ArticleVöruflutningabíll valt á Reykjanesbraut
Vöruflutningabíll valt á Reykjanesbraut, milli Straumsvíkur og Hvaleyrarholts núna á tíunda tímanum. Ekki hafa borist fréttir af því hvort einhver hafi slasast né heldur er vitað hvað olli því að...
View ArticleVíða ófært eftir óveðrið í nótt
Óveður var víða á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðausturlandi í gærkvöldi og fram á nótt og eru vegir víða þungfærir eða alveg ófærir.
View ArticleGötur í borginni rykbundnar vegna svifryksmengunnar
Vegna mikillar svifryksmengunar í borginni í gær og horfum á áframhaldandi þurrki, greip borgin til þess ráðs að rykbinda götur með saltpækli og hófst aðgerðin klukkan þrjú í nótt.
View ArticleÁkall um að útrýma ofbeldi
"Við trúum því að hægt sé að byggja upp samfélag virðingar og jafnréttis, þar sem ofbeldi fær ekki þrifist,“ segir í bæklingi sem borinn var út í hús landsmanna í gær um vitundarvakningu ríkisins um...
View ArticleErfitt að fá viðræður við ESB teknar upp
Verði aðildarviðræðum við Evrópusambandið slitið gæti orðið erfitt að fá viðræðurnar teknar upp aftur síðar. Þetta er skoðun Carls Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Hann segir mikilvægi Íslands mikið...
View ArticleFlokkar ná ekki saman um þak á auglýsingar
Stjórnmálaflokkarnir hafa ekki náð saman um þak á auglýsingakostnað í aðdraganda kosninga. Er ekki bjartsýn á samkomulag, segir framkvæmdastjóri VG.
View ArticleLáta pólitík eiga sig í skólanum
"Þetta er mjög óvenjulegt að tveir í svona litlum bekk eigi möguleika á að komast inn á þing hvor fyrir sinn flokkinn,“ segir Karl Garðarsson, laganemi við Háskólann í Reykjavík og frambjóðandi fyrir...
View ArticleRéðst á skólafélaga og fékk þá loks hjálp
Móðir ellefu ára drengs segir vanta úrræði fyrir nemendur með hegðunarvanda. Varaformaður Félags grunnskólakennara segir hegðunarvanda vaxandi vandamál.
View ArticleGóð loðnuveiði á Breiðafirði
All góð loðnuveiði var á Breiðafirði í gær úr svonefndri vestangöngu og er nú lítið orðið eftir óveitt af heildarkvótanum.
View ArticleSegjast knúnir í þrot vegna ólöglegra lána
Unnið er að bótakröfum á hendur bönkum vegna krafna þeirra í bú gjaldþrota fyrirtækja sem byggja á ólögmætum útreikningi gengisbundinna lána. Lögmaður segir lífeyrissjóði og stærri kröfuhafa þurfa að...
View ArticleVörur verði merktar Inspired by Iceland
Alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki telur að einfalda þurfi stjórnsýslu ferðaþjónustunnar. Setja þurfi skýr þolmörk varðandi fjölda ferðamanna. Vill sameina vörumerki fyrir Íslandskynningu í Inspired by...
View ArticleGríðarleg hækkun á mjólk
Gríðarleg hækkun varð á heimsmarkaðsverði mjólkurafurða á uppboði Global Dairy Trade, sem haldið var í gær, samkvæmt því sem greint er frá á heimasíðu Landssambands kúabænda.
View ArticleMeð réttarstöðu sakbornings í tveimur þáttum
Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var ekki meðal ákærðu í ákæru sérstaks saksóknara á hendur sex fyrrverandi starfsmönnum bankans.
View Article"Blekktu samfélagið í heild“
Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og fimm öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans fyrir stórfellda markaðsmisnotkun og...
View ArticleStórt snjóflóð á Flateyri
Stórt snjóflóð féll úr skollahvilft ofan við Flateyri á fimmta tímanum í nótt og náði tunga úr því alveg niður á þjóðveg, en snjóflóðamannvirki ofan við bæinn virkuðu sem skyldi.
View ArticleEkki verið boðað til þingfundar í dag
Þinghald átti að klárast síðasta föstudag og enn eru um fjörutíu mál á dagskrá þingsins.
View ArticleÞingfundur boðaður í dag, 50 mál á dagskrá
Þingfundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu og eru samtals fimmtíu mál á dagskrá.
View ArticleDraga þarf úr sókn í laxveiðiár
Draga þarf úr sókn í laxveiðiánum vegna niðursveiflu í laxastofnunum í ánum, til þess að tryggja nægjanlega hrygningu og veiðiþol þeirra síðar, segir meðal annars í nýrri skýrslu Veiðimálastofnunar.
View Article