Gríðarleg hækkun varð á heimsmarkaðsverði mjólkurafurða á uppboði Global Dairy Trade, sem haldið var í gær, samkvæmt því sem greint er frá á heimasíðu Landssambands kúabænda.
↧