Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00.
↧