Lögreglan á Akureyri hefur hætt rannsókn á mögulegri vændisstarfsemi í bænum. Greint var frá því í fjölmiðlum í lok febrúar að lögreglunni hefðu borist ábendingar um að fjórar konur í bænum stunduðu skipulagt vændi.
↧