Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi samkvæmt nýjustu könnun MMR og er orðinn langstærsti flokkur landsins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar dalar.
↧