Íslenskur hestur fannst illa limlestur á hestabúgarði í Edinborg á dögunum. Hesturinn, sem er 23ja ára gamall geldingur, og gegndi kallinu Hrafn fannst blóðugur á Swanston búgarðinum á fimmtudag.
↧