Eitt hreindýr bættist í litlu hreindýrahjörðinni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gærkvöldi þegar veturgamalli simlu, sem er kvenkyns hreindýr, var sleppt í garðinum eftir ferðalag að austan.
↧