Kristrún Kristinsdóttir, lögfræðingur við embætti landlæknis, og Barbara Björnsdóttir, settur héraðsdómari, hafa verið skipaðar í embætti héraðsdómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættin tvö voru auglýst laus til umsóknar þann 30.
↧