$ 0 0 Tveir fólksbílar lentu í árekstri nærri bænum Gröf í Hvalfjarðarsveit um sjöleytið í kvöld. Tveir sjúkrabílar fluttu slasaða af vettvangi.